Matt Clay 100 ml.

Matt Clay 100 ml.

Matt Clay frá Percy Nobleman er tilvalið til hármótunar með náttúrulegu, lág gljáa útliti. Leirinn er afar sterkur og heldur útliti yfir allan daginn. Auðvelt er þó að endurmóta hárið yfir daginn og þvæst efnið mjög auðveldlega úr.

Fyrir náttúrulegt, James Dean „look“, hitaðu leirinn í lófanum áður en þú setur hann í þurrt hár. Byrjaðu aftast á höfðinu og færðu þig framar til að koma í veg fyrir að klessur myndist fremst á toppinum. Viljiru blautara Fonz „look“, skaltu setja leirinn í rakt hár og greiða aftur.


Innihald:

Petrolatum

Kaolin

Cera Alba (Bývax)

Lanolin

Prunus Amygdalus (Sætar Möndlur) Oil

Phenoxyethanol

Parfum (Ilmefni)

Coumarin

Limonéne

Linalool

Það eru engar umsagnir um þessa vöru.

Skrifa umsögn

Vinsamlegast skráðu þig inn eða Skrá að endurskoða
  • 3.990kr.
  • Án VSK.: 3.218kr.

Tags: Gel, hárgel