Gentleman's Styling Wax 50 ml.
Stækkaðu Allar Myndir
Margur er knár þó hann sé smár! Þetta frábæra vax frá Percy Nobleman er unnið úr 95% náttúrulegum hráefnum. Það virkar vel fyrir skegg jafnt og hár. Auðvelt er að endurmóta skegg og hár seinna um daginn. Dollan er lítil og passar vel í vasa. Það er því tilvalið að hafa hana í rassvasanum til að grípa í þegar laga þarf „lookið“!
Prufaðu að hita dolluna með hárblásara rétt áður en þú notar vaxið!
Innihald:
Cocos Nucifera (Coconut) Oil
Cera Alba (Bývax)
Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil
Citrus Aurantium Bergamia (Bergamot) Fruit Oil
Tocopherol
Helianthus Annuus (Sólblóm) Seed Oil
Limonene
Linalool
Citral