Sendingarmáti

Sendingarskilmálar

Pantanir eru afgreiddar næsta virka dag. Sé pöntuð vara ekki til á lager verður haft samband við viðskiptavin símleiðis eða í gegnum tölvupóst. Allar pantanir eru sendar með Íslandspósti hf. Afhendingar-, ábyrgðar- og flutningsskilmálar Íslandspósts gilda um afhendingu vörunnar. The Perfect Gentleman (TPG.is) ber því ekki ábyrgð á týndum eða tjónuðum vörum í flutningi.

Frí heimsending er á öllum pöntunum 6.000 kr. eða meira. Verð fyrir heimsendingu er annars 790 kr.