Næringar og snyrtisettið

UPPSELT Næringar og snyrtisettið

Tilvalið til skeggviðhalds!

Þetta sett inniheldur Percy Nobleman Beard Balm, skæri og viðargreiðu.

Skeggsmyrslið (Beard Balm) hjálpar við skeggkláða og skeggflösu ásamt því að vera laus-mótandi. Það fær sinn einstaka ilm frá patchouli plöntunni, sedarviði og appelsínum. Skærin eru handunnin í Ítalíu. Beittir hnífar þeirra koma í veg fyrir að skærin togi í skegghárin og meiði. Viðargreiðan er handunnin úr austurrískum peruvið. Greiðan er mjög sterk en helsti kostur hennar sem viðargreiðu er að stöðurafmagn safnast ekki upp við notkun hennar sem getur látið stök hár standa upp.

  • Skeggsmyrls (Beard Balm)
  • Skæri
  • Viðargreiða

Það eru engar umsagnir um þessa vöru.

Skrifa umsögn

Vinsamlegast skráðu þig inn eða Skrá að endurskoða
  • 11.790kr.
  • Án VSK.: 9.508kr.