Beard Starter Kit

Beard Starter Kit

Tilvalið fyrir byrjendur! Hvort sem þú ert nýkominn með skegg og villt prufa þig áfram með skeggvörur eða þú villt fá smá smakk af hinum frábæru Percy Nobleman vörum, er þetta byrjendasett tilvalið fyrir þig!

Settið inniheldur 10ml. af Signature Scented Beard Oil, skeggolíu ásamt 30ml. af skeggsápu.

Skeggolían er brugguð úr 99% náttúrulegum hráefnum sem gefa skegginu góðan ilm. Olían hjálpar þér að losna við kláða og skilar skegginu silkimjúku án þess að skilja eftir fituleifar.

Skeggsápan er unnin úr lífrænum hráefnum. Sápan hreinsar skeggið á sama tíma og hún hjálpar því að viðhalda sínum náttúrulegu olíum.


Innihald:


Signature Scented Beard Oil:

Prunus Amygdalus Dulcis (Sætar Möndlur) Oil

Argania Spinosa (Argan) Kernel

Hydrogenated Ethylhexyl Olivate

Sclerocarya Birrea Seed Oil

Persea Gratissima (Avocado) Oil

Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil

Parfum (Ilmefni)

Hydrogenatd Olive Oil Unsaponifiables

Tocopherol

Helianthus Annuus (Sólblóm) Seed Oil

Ricinus Communis (Castor) Seed Oil

Linalool

Limonene

Butylphenyl Methylpropional

Alpha-Isomethyl Ionene

Coumarin

Citronellol

Citral


Beard Wash:

Aqua (Vatn)

Potassium Oleate

Potassium Cocoate

Glycerin

Butyrospermum Parkii (Shea) Oil

Sesamum Indicum (Sesam) Seed Oil

Cedrus Atlantica Bark Oil

Cirtus Aurantifolia (Lime) Oil

Potassium Citrate

Sodium Chloride

Citric Acid

Limonene

Citral

Það eru engar umsagnir um þessa vöru.

Skrifa umsögn

Vinsamlegast skráðu þig inn eða Skrá að endurskoða
  • 2.990kr.
  • Án VSK.: 2.411kr.